Snæfell 2022 - rafrænt eintak
Eins og ár hvert er UÍA búið að gefa út blaðið Snæfell og dreifa því í landsfjórðungnum. Einnig vildi stjórn UÍA gefa áhugasömum kost á því að lesa blaðið í gegnum netið og því er hægt að nálgast eintak með því að smella hér: