Úrslit á Sumarhátíð UÍA og SVN 2022
Hér fyrir neðan má finna úrslit úr þeim keppnisgreinum sem keppt var í á Sumarhátíð UÍA í ár.
Sund: Úrslit úr sundi má finna með því að smella hér: Sundmót UÍA úrslit
Skák
1.sæti: Sigfús Arnar Sveinbjörnsson
2.sæti: Katla Lin Einarsdóttir og Veigar Lei Bjarnason
3.sæti: Arnar Logi Friðjónsson
Vítaspyrnukeppni
1.sæti: Elmar Nóni Hafliðason
2.sæti: Jason Eide Bjarnason
3.sæti: Víkingur Larsen
Pílukast
Yngri hópur:
1. sæti: Bjarni Jóhann Björgvinsson
2.sæti: Styrmir Vigfús Guðmundsson
3.sæti: Hjálmar Sand Jespersson
Eldri hópur:
1.sæti: Aron Ingi Elvarsson
2.sæti: Þórhallur Karl Ásmundsson
3.sæti: Viktoría Björnsdóttir
Körfubolti 3 á móti 3
8-9 ára flokkur:
1.sæti: Ernir Máni, Rökkvi Halldórsson og Þrándur Elí
2.sæti: Ragna Sigurlaug, Magnús Heimir og Alexandra Lea
3.sæti: Hafsteinn Árni, Sigurbjörn og Ísak
10-12 ára flokkur:
1.sæti: Aron Daði, Egill Orri og Hallgrímur
2.sæti: Víkingur, Þorvaldur og Stefán
3.sæti: Elías, Aron og Veigar Lei
Folf
Yngri flokkur:
1.sæti: Sigurbjörn Leó
2.sæti: Birgitta Ósk
3.sæti: Elvar Geir
Eldri flokkur:
1.sæti: Ólafur Þór
2.sæti: Bjarni Þór
3.sæti: Andri Liljar
Rafíþróttir
Fifa:
1.sæti: Aron Daði Einarsson
2.sæti: Hallgrímur Másson
3.sæti: Þorsteinn
Strandblak
13-14 ára stúlkur:
1.sæti: Freyja Kristín Sigurðardóttir og Stefanía Guðrún Birgisdóttir
2.sæti: Emilíana Guðrún Sigurjónsdóttir og Fanney Karlsdóttir
3.sæti: Viktoría Björnsdóttir og Bergþóra Líf Heiðdísardóttir
13-14 ára strákar:
1.sæti: Svanur Hafþórsson og Sölvi Hafþórsson
2.sæti: Benedikt Már Þorvaldsson og Þórleifur Hólm Gissurarson
15-16 ára stúlkur:
1.sæti: Erla Marín Guðmundsdóttir og Tinna Rut Hjartardóttir
15-16 ára strákar:
1.sæti: Arnar Jacobsen og Ágúst Leó Sigurfinnsson
2.sæti: Finnur Örn Ómarsson og Einar Leó Erlendsson
Kökuskreytingar
Eldri liðakeppni:
1.sæti: Benedikt Már Þorvaldsson og Þórleifur Hólm Gissurarson
2.sæti: Brynhildur Una Rúnarsdóttir og Harpa Sif Þórhallsdóttir
3.sæti: Arney Lilja Sigþórsdóttir og Bríet Krista Sigþórsdóttir
Yngri liðakeppni:
1.sæti: Sólný Petra Þorradóttir og Elmar Nóni Hafliðason
2.sæti: Bára María Þorgeirsdóttir og Anja Rakel Kristjánsdóttir
3.sæti: Bergþóra Thea Birgisdóttir og Kolfinna Ásta Jónsdóttir
Einstaklingskeppni eldri:
1.sæti: Stefanía Þórdís Vídalín
Bogfimi
11-15 ára:
1.sæti: Andri Liljar Árnason
2.sæti: Stefanía Þórdís Vídalín
3.sæti: Skírnir Frostason
16 ára og eldri:
1.sæti: Hjördís Óskarsdóttir
2.sæti: Áslaug Magnúsdóttir
Frjálsar
Úrslit kast- og stökkgreina má finna hér: Úrslit frjálsar