70. Sambandsþing UÍA 2020

70. Sambandsþing UÍA fór fram 27. ágúst notast var við fjarfundarbúnað að þessu sinni. Fulltrúar frá 21 aðildarfélagi UÍA tóku þátt auk gesta sem voru framkvæmdastjórar ÍSÍ og UMFÍ.

 

Stjórn var kjörin og hana skipa Gunnar Gunnarsson formaður, Benedikt Jónsson, Ester S. Sigurðardóttir og nýjar í stjórn eru Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og Þórunn María Þorgrímsdóttir, varamenn í stjórn eru Elsa Sigrún Elísdóttir, Vigdís Diljá Óskarsdóttir og Þórir Steinn Valgeirsson.

Þær Auður Vala Gunnarsdóttir og Pálína Margeirsdóttir létu af störfum í aðalstjórn UÍA þakkar þeim fyrir frábær störf.

Íþróttamaður UÍA 2019:

Daði Þór Jóhannsson frjálsíþróttamður úr Leikni var útnefndur íþróttamaður UÍA 2019.

Hermannsbikarinn 2019:

UMF Þristur fyrir útivistarnámskeið.

71. Sambandsþing mun fara fram á Seyðisfirði á vormánuðum ef aðstæður leyfa.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok