Styrkir afhentir úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa

Styrkir úr Spretti afrekssjóði UÍA og Alcoa voru afhentir með formlegum hætti á Reyðarfirði í gær, samhliða afhendingu úr Samfélagssjóði Alcoa. UÍA og Alcoa standa saman að sjóðunum, UÍA sér um umsýslu hans en Alcoa leggur 2,5 milljón í sjóðinn ár hvert og það er dýrmætt fyrir austfirskt íþróttalíf að eiga slíkan bakjarl.
Veitt er úr sjóðnum að vori og hausti og alls bárust 38 umsóknir í sjóðinn þetta haustið, en ferns konar styrkum er veitt úr sjóðunum. 
Afreksstyrki hlutu:
Birkir Freyr Elvarsson Þrótti vegna unglingalandsliðsverkefna í blaki 
Valdís Kapitola Þorvarðardóttir Þrótti vegna unglingalandsliðsverkefna í blaki 
Galdur Máni Davíðsson Þrótti/Huginn vegna unglingalandsliðsverkefna í blaki  
Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir Þrótti vegna unglingalandsliðsverkefna í blaki 
 Iðkendastyrki hlutu:
Helga Jóna Svansdóttir  Hetti, vegna æfinga- og keppnisferðalaga í frjálsum íþróttum
Reynir Birgisson  Brettafélagi Fjarðabyggðar vegna æfinga- og keppnisferða í brettaíþróttum
Anna Karen Marinosdóttir  Þrótti  vegna unglingalandsliðsverkefna í blaki
Börkur Marinósson  Þrótti vegna æfinga- og keppnisferða í blaki og knattspyrnu
Gunnar Einarsson   Huginn  vegna æfinga- og keppnisferða í blaki og golfi
Tinna Rut Þórarinsdóttir  Þrótti vegna unglingalandsliðsverkefna í blaki
Embla Rán Baldursdóttir  SKÍS  vegna æfinga- og keppnisferða í skíðaíþróttum.
 
Félagastyrki hlutu:
Frjálsíþróttadeild Hattar  vegna æfingabúða
UMFB vegna íþróttadagskrár í tilefni af 100 ára afmæli félagsins
Brettafélag Fjarðabyggðar  vegna Brettaskóla fyrir byrjendur
 
Þjálfarastyrki hlutu:
Björgvin Hólm Birgisson  Brettafélagi Fjarðabyggðar vegna þjálfaranámskeiðs í brettaíþróttum
Sif Guðmundsdóttir  SKÍS  vegna þjálfaranámskeiðs í skíðaíþróttum.
 
Hér má sjá styrkþega ásamt Jósef Auðunni Friðrikssyni stjórnarmanni í UÍA og Hildi Bergsdóttur framkvæmdastýru UÍA
 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok