Verðlaun afhent að loknu seinasta greinamótinu
Fjórða og seinasta mótið í mótaröð Hitaveitu Egilsstaða og Fella og frjálsíþróttaráðs fór fram á Vilhjálmsvelli í gærkvöldi. Keppt var í spretthlaupi, sleggjukasti og langstökki. Að mótinu loknu fengu stigahæstu einstaklingarnir í hverjum flokki afhenta bikara fyrir afrek sumarsins.
Stúlkur 11 ára
Magnea Petra Heimisdóttir 55
Heiða Elísabet Gunnarsdóttir 18
Tinna Rut Þórarinsdóttir 14
Guðrún Edda Gísladóttir 9
Alexandra Björt Guttormsdóttir 8
Kristín Embla Guðjónsdóttir 5
Ösp Starradóttir 1
Stúlkur 12-13 ára
Hrefna Heimisdóttir 67
Helga Jóna Svansdóttir 60
Jóhanna Malen Skúladóttir 48
Erla Viktoría Hrafnkelsdóttir 14
Eyrún Gunnlaugsdóttir 10
Guðbjörg Eva Þorleifsdóttir 6
Aðalheiður Sjöfn Helgadóttir 5
Sigríður Hliðkvist G. Kröyer 5
Sigríður Kröyer 4
Marta Guðlaug Svavarsdóttir 4
Bylgja Rún Ólafsdóttir 4
Signý Þrastardóttir 2
Stúlkur 14-15 ára
Sandra Björk Steinarsdóttir 40
Heiðdís Sigurjónsdóttir 12
Guðrún Birta Hafsteinsdóttir 8
Konur
Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir 56
Auðbjörg Hulda Þórarinsdóttir 46
Anna Katrín Svavarsdóttir 29
Guðrún Kröyer 15
Lovísa Hreinsdóttir 11
Guðlaug Jóna Karlsdóttir 4
Þuríður Sigurjónsdóttir 3
Piltar 11 ára
Trausti Marel Þorsteinsson 47
Daði Þór Jóhansson 29
Henrý Elís Gunnlaugsson 8
Piltar 12-13 ára
Einar Bjarni Helgason 51
Atli Pálmar Snorrason 48
Atli Geir Sverrisson 42
Hörður Kristleifsson 36
Mikael Máni Freysson 28
Sigurður Orri Magnússon 20
Piltar 14-15 ára
Daði Fannar Sverrisson 72
Karlar
Brynjar Gauti Snorrason 56
Örvar Þór Guðnason 12
Bjarmi Hreinsson 11
Andrés Kristleifsson 11
Úrslit fjórða greinamótsins.