Æsispennandi Austurlandsmót
Austurlandsmót í blaki var fór fram á Seyðisfirði síðastliðinn sunnudag. Huginn sá um framkvæmd mótsins sem var hið skemmtilegasta. 19 lið víðsvegar að af Austulandi mættu til leiks og var keppni jöfn og æsispennandi í öllum deildum, en leikið var í A deild karla og A og B deildum kvenna.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Karlar:
1. Þróttur 8 stig
2. Huginn 1, 5 stig
3. Huginn 2, 4 stig
4. Höttur 4 stig
5. Leiknir 0 stig
Konur A deild
1. Höttur 8 stig
2. Huginn 8 stig
3. Þróttur A, 7 stig
4. Þróttur B, 5 stig
5. Valur 2 stig
6. Leiknir 0 stig
Konur 2. deild
1. Valur B
2. Huginn B
3. Höttur B
4. Höttur C
5. Einherji
6. Leiknir C
7. Leiknir B
8. Þróttur C
Þökkum við við öllum sem að mótinu komu fyrir skemmtilegan dag.
Hér á myndum til hliðar má sá efst lið Þróttar sem sigraði í karlaflokki, lið Hattar A sem sigraði í A deild kvenna og neðst lið Vals B sem sigraði í B deild kvenna.
Fleiri myndir af mótinu má sjá hér