Æsispennandi Austurlandsmót

Austurlandsmót í blaki var fór fram á Seyðisfirði síðastliðinn sunnudag. Huginn sá um framkvæmd mótsins sem var hið skemmtilegasta. 19 lið víðsvegar að af Austulandi mættu til leiks og var keppni jöfn og æsispennandi í öllum deildum, en leikið var í A deild karla og A og B deildum kvenna.

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

Karlar:

1. Þróttur 8 stig

2. Huginn 1, 5 stig

3. Huginn 2, 4 stig

4. Höttur 4 stig

5. Leiknir 0 stig

 

Konur A deild

1. Höttur 8 stig

2. Huginn 8 stig

3. Þróttur A, 7 stig

4. Þróttur B, 5 stig

5. Valur 2 stig

6. Leiknir 0 stig

Konur 2. deild

1. Valur B

2. Huginn B

3. Höttur B

4. Höttur C

5. Einherji

6. Leiknir C

7. Leiknir B

8. Þróttur C

Þökkum við við öllum sem að mótinu komu fyrir skemmtilegan dag.

Hér á myndum til hliðar má sá efst lið Þróttar sem sigraði í karlaflokki, lið Hattar A sem sigraði í A deild kvenna og neðst lið Vals B sem sigraði í B deild kvenna.

Fleiri myndir af mótinu má sjá hér

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok