Stigamót UÍA í frjálsum íþróttum

Stigamót UÍA fer fram í íþróttahúsinu á Djúpavogi sunnudaginn 27. mars og hefst kl 11. Keppt verður í kúluvarpi, langstökki án atrennu, þrístökki án atrennu og hástökki í flokkum 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára og 17 ára og eldri.
Allir þátttakendur fá lítið páskaegg í viðurkenningarskyni fyrir þátttökuna.
Mótið er það síðara í stigamótatvennu vetrarins og fá stigahæstu einstaklingar í hverjum flokki stórt páskaegg í verðlaun.
Að móti loknu verður sundlaugapartý í sundlauginni á Djúpavogi.
Skráningargjald 500 kr á keppenda, óháð greinafjölda.
Skráningar berist í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., eða í síma 4711353 í síðasta lagi fimmtudagskvöldið 24. mars.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok