Úrslit úr frjálsíþróttum á Sumarhátíð 2011

Úrslit úr Samkaupamótinu í frjálsíþróttum sem haldið var á Sumarhátíð UÍA liggja nú fyrir. Þar var það Höttur sem vann stigakeppni í báðum flokkum með yfirburðum og fékk alls yfir 1000 stig. Keppendur voru yfir 200 talsins og hafa ekki verið fleiri frá árinu 2006.

Í mótslok voru veittar viðurkenningar fyrir bestu afrekin. Daði Fannar Sverrisson fékk þau í flokki pilta 15 ára og yngri fyrir spjótkast og Helga Jóna Svansdóttir í flokki stúlkna fyrri þrístökk. Þá fékk Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir afreksviðurkenningu í eldri flokki fyrir hástökk. Öll þrjú eru í Hetti. Einar Ásgeir Ásgeirsson, USÚ, fékk afreksviðurkenningu í karlaflokki.

Úrslit frjálsíþróttakeppninnar.

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok