Neisti vann stigabikarinn í sundi þriðja árið í röð

Ungmennafélagið Neisti á Djúpavogi vann stigabikar Sumarhátíðar í sundi þriðja árið í röð um helgina á Eskjumótinu. Sigurinn var meira að segja nokkuð öruggur þar sem Neisti fékk 568 stig en Þróttur, sem gerði harða atlögu að stigabikarnum í fyrra, 438 stig.

Besta afrek sveina 11-12 ára: Ásmundur Ólafsson, Neista

Besta afrek meyja 11-12 ára: Kamilla Marin Björgvinsdóttir, Neista

Besta afrek drengja 13-14 ára: Ari Stanislaw Daníelsson, Austra

Besta afrek telpna 13-14 ára: Hekla Liv Maríasdóttir, Þrótti

Besta afrek drengja 15-17 ára: Adrian Tomasz Daníelsson, Austra

Besta afrek stúlkna 15-17 ára: Þórunn Egilsdóttir, Þrótti

Heildarúrslit sundkeppninnar.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok