Fyrirlestur um íþróttaþjálfun

Vekjum athygli á fyrirlestri Stefáns Ôlafssonar, sjúkraþjálfara um forvarnar-, styrktar-, og færniþjálfun íþróttafólks á öllum aldri, sem fram fer laugardaginn 20. nóvember í hátíðarsal Grunnskólans á Egilsstöðum frá kl 11-13.

 

Fyrirlesturinn lýtur að því hvernig rétt þjálfun bætir færni í íþróttum og mikilvægi upphitunar, starfrænna styrktaræfinga, hopp- og liðleikaþjálfunar. Einnig verður fjallað um algeng íþróttameiðsl og hvaða æfingar henta best til endurhæfingar og forvarna. Fyrirlesturinn er öllum opinn.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok