Þátttaka er lífsstíll, málþing 12. nóvember

 

UÍA í samstarfi við Fjarðabyggð og Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir málþingi undir yfirskriftinni Þátttaka er lífsstíll, ungt fólk á Austurlandi 12. nóvember næstkomandi.

Málþingið fer fram í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað og hefst kl 13:15. Markmið málþingsins er að vekja ungt fólk (frá 9. bekk og til loka framhaldsskóla) til umhugsunar um mikilvægi þess að taka virkan þátt í samfélagi sínu. Jafnframt er málþinginu ætlað að vera samráðs vettvangur ungs fólks og þeirra sem koma að skipulagningu og framkvæmd hvers kyns íþrótta- og æskulýðsstarfs.

Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:

 

Ávarp Elínu Ránar Björnsdóttur, formanns UÍA.

Hvað öðlumst við með þátttöku?

Andri Bergmann, tónlistarmaður.

 

Hlutverk sveitarfélaga:

Björn Hafþór Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSA.

 

Að vera ungur á Austurlandi 2010:

Jóhann Atli Hafliðason, Ungmennaráði UÍA og Nemendaráði ME.

Karitas Ósk Valgeirsdóttir, Verkmenntaskóla Austurlands.

 

Hvernig virkjum við ungt fólk?

Eiður Ragnarsson, Björgunarsveitinni Ársól.

 

Ungmennaráð UÍA bregður á leik.

 

Kynning á Evrópu unga fólksins.

Hjörtur Ágústsson, kynningarfulltrúi EUF

 

Veitingar í boði ráðstefnuhaldara, og lifandi tónlist.

 

Vinnuhópar og ungmennasmiðja

Þátttaka er lífsstíll

Staða og framtíð æskulýðsstarfs á Austurlandi

Samstarf og tengsl stjórnvalda og æskulýðsstarfs

Ungmennasmiðja

 

Hópsstjórar: Stefán Bogi Sveinsson, Þóroddur Helgason, Elín Rán Björnsdóttir, Hildigunnur Jörundsdóttir

 

Styrkjum úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa úthlutað til efnilegra íþróttamanna og -kvenna á Austurlandi.

 

Niðurstöður vinnuhópa og ungmennasmiðju kynntar


Ráðstefnustjóri: Jón Björn Hákonarson .

 

Vinsamlega skráið þátttöku á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 4711353 fyrir 10. nóvember.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok