Stigameistarar krýndir á seinasta greinamótinu - Úrslit og myndir

Þriðja og seinasta mótið í stigakeppni frjálsíþróttaráðs UÍA var haldið á Vilhjálmsveli í gærkvöldi. Keppendur voru um þrjátíu talsins, þar af kom um helmingur frá Eyjafjarðarliðunum UMSE og UFA. Keppt var í sleggjukasti, stökkum og 1000 metra boðhlaupi. Víða varð mjótt á munum í lokakeppninni.

 

Stigameistarar 2010

 

Keppandi Flokkur Félag Stig

Eyrún Gunnlaugsdóttir 11-12 ára stelpur Höttur 38
Mikael Máni Freysson 11-12 ára strákar Þristur 57
Daði Fannar Sverrisson 13-14 ára piltar Höttur 65
Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir 15-16 ára meyjar Höttur 45
Snæþór Ingi Jósepsson 15-16 ára sveinar Austri 42
Elín Rán Björnsdóttir konur Þristur 17
Lovísa Hreinsdóttir konur Höttur 17
Bjarmi Hreinsson karlar Höttur 54

Úrslit frá mótinu

Myndir frá mótinu

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ