UÍA sækir um ULM 2009

UÍA lagði í gær fram formlega umsókn um að halda Unglingalandsmót 2009 á Egilsstöðum. Ákvörðun um mótsstað verður tekin í dag.

 

 

Sjö héraðssambönd sækjast eftir mótinu í ár, en það losnaði eftir að HSH fékk að fresta mótshaldi í Grundarfirði um eitt ár. Þess vegna er aðdragandi að umsókn stuttur og ákvörðun tekin strax.

UÍA hefur haft áhuga á að sækjast eftir næsta Unglingalandsmóti í nokurn tíma og þegar þetta mót losnað var afráðið að slá til í samstarfi við Fljótsdalshérað, en þar eru öll nauðsyneg íþróttamanvirki til staðar og því raunhæft að halda mót með svo stuttum fyrirvara.

Fari svo að aðrir hreppi hnossið í þetta sinn má búast við því að UÍA falist eftir því að fá að halda næsta Unglingalandsmót sem í boði er, árið 2011.

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok