SÚN styrkir samfélagsverkefni
Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað, SÚN, veitti á þriðjudagskvöld þrettán milljónum króna til ýmissa samfélagsverkefna á Norðfirði. Er þetta í fyrsta sinn sem veitt er fé úr nýjum styrktar- og menningarsjóði félagsins. Tuttugu og sex einstaklingar og samtök hlutu styrki þar af vegna ýmissa verkefni á sviði íþrótta og æskulýðsstarfs.
UÍA lýsir yfir mikilli ánægju með þessa veglegu styrkveitingu og vonast eftir því að fleiri öflug fyrirtæki í fjórðungnum sjái sér fært að styðja æskulýðs- og íþróttastarf með svo myndarlegum hætti.
Styrkþegar og fjárhæðir
Olga Lísa Garðarsdóttir vegna Leikfélagsins Djúpsins í VA. 400.000
Elsbieta Arsso Cwalinska vegna Ljóðabókarinnar Stjarnan og fjörðurinn. 50.000
Ólafía Elín Ólafsdóttir vegna Dags harmonikunnar. 100.000
Margrét Perla Kolka vegna tónlistarmeðferðar í Nesskóla. 400.000
Ari Benediktsson vegna varðveislu Þórsskúrsins. 1.500.000
Magni Kristjánsson v. mynd og hljóðvæðingar Tryggvasafns. 400.000
Jón Hilmar Kárason v. starfsemi Blúsklúbbsins. 300.000
Anna Bjarnadóttir v. starfsemi Listasmiðju Norðfjarðar. 800.000
Theodóra Alfreðsdóttir v. endurbyggingar Þórsmerkur. 1.500.000
Birta Sæmundsdóttir v. kvikmyndaklúbbs Atoms. 250.000
Anna Margrét Sigurðardóttir v. foreldrafélags Nesskóla. 150.000
Sigrún Júlía Geirsdóttir v. starfsemi Blæs hestamannafélags. 300.000
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir v. ferðakostn. Blakdeildar Þróttar. 400.000
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir v. strandblaksvallar í Neskaupstað. 300.000
Arnar Guðmundsson v. knattspyrnuakademíu í Neskaupstað. 400.000
Arnar Guðmundsson v. lýsingar á Norðfjarðarvöll. 1.000.000
Olga Lísa Garðarsdóttir v. íþróttaakademíu VA. 300.000
Rut Hafliðadóttir v. starfsemi Sunddeildar Þróttar. 250.000
Ármann Örn Sigursteinsson v.Íslandsmóts í snjókross. 100.000
Eysteinn Þór Kristinsson v. ungbarnaíþróttaskóla Þróttar. 350.000
Karl R. Róbertsson v. skíðadeildar Þróttar og bikarmótaraðar. 400.000
Páll Björgvin Guðmundsson v. útsýnis- og veitingaaðstöðu við Norðfjarðarvita. 200.000
Ína D. Gísladóttir v. endurnýjunar merkinga á gönguleiðum. 250.000
Sigurður Rúnar Ragnarsson v. búnaðar f. fæðingadeild FSN. 1.500.000
Pétur Sörensson(Guðmundur Sveinsson. v. Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. 1.100.000
Ragnheiður Hall v. Kvenfélagsins Nönnu. 300.000