Sumarhátíð lokið
Þá er Sumarhátíðinni lokið og tókst hún vel í flesta staði. Hér á eftir fylgja úrslit úr frjálsíþróttum og knattspyrnu en úrslit úr sundi og golfi koma síðar.
10 lið voru mætt til leiks í 6. flokki í knattspyrnumóti Sumarhátíðar UÍA, 6 hjá strákunum og 4 hjá stelpunum.
Stelpur:
Höttur-Þróttur 4-0
USÚ-Fjarðabyggð 5-0
Leikur um 3. sæti: Fjarðabyggð-Þróttur 3-1
Úrslitaleikur: Höttur-USÚ 0-2
Strákar:
Riðill 1
Höttur a-USÚ 0-1
USÚ-Fjarðabyggð a 1-6
Höttur a-Fjarðabyggð a 0-9
Riðill 2
Þróttur-Höttur b 7-0
Fjarðabyggð b-Þróttur 3-0
Höttur b-Fjarðabyggð b 0-3
Lokastaða riðill 1
- Fjarðabyggð a
- USÚ
- Höttur a
Lokastaða riðill 2
- Fjarðabyggð b
- Þróttur
- Höttur b
Allir þátttakendur fengu verðlaunapening að móti loknu og sigurliðin 3 fengu bikara.
Um leið og móti lauk hófst Austurlandsmót í frjálsum íþróttum. Keppendur voru 132 og má nálgast öll úrslit gegnum þennan tengil:
http://157.157.136.9/cgi-bin/ibmot/timesedillib777.htm
Stigahæsta félagið innan UÍA í flokki 14 ára og yngri var Höttur með 320,5 stig. USÚ fékk þó fleiri stig eða 360,5. Í flokki 15 ára og eldri var Þristur stigahæsta félagið með 348 stig. Besta afrek mótsins í flokki 14 ára og yngri átti Ásmundur Hálfdán Ásmundsson en hann kastaði kúlu 12,38 metra sem gefur 1003 FRÍ stig.
Stigakeppni 14 ára og yngri:
USÚ 360,5 stig
Höttur 320, 5 stig
Neisti 136 stig
Leiknir F 91 stig
Einherji 85 stig
UMSE 50 stig
UMF Þristur 44 stig
Þróttur 32 stig
Súlan 29 stig
Ásinn 20 stig
Valur 8 stig
UMFB 6 stig
Stigakeppni 15 ára og eldri:
UMF Þristur 348 stig
Ásinn 111 stig
Höttur 52 stig
Neisti 7 stig