Leikjadagskrá Launaflsbikarsins 2011
Bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu hefst á sunnudag. Forráðamenn félaganna hittust á fundi í gærkvöldi og komu sér saman um fyrirkomulag keppninnar í ár. Eitt nýtt lið, Knattspyrnuakademía Hornafjarðar, mætir til leiks í ár.
Átta lið eru skráð til leiks í ár og leika í tveimur riðlum tvöfalda umferð. Riðlakeppnin stendur fram að verslunarmannahelgi en eftir hana fer úrslitakeppnin í gang. Reglum keppninnar hefur verið breytt á þann veg að leikmenn sem leikið hafa í byrjunarliðum í Íslandsmóti karla í annarri deild eða ofar teljast ógjaldgengir.
A riðill
1. 06. apríl
2. Samvirkjafélag Eiðaþingár (SE)
3. Spyrnir
4. Knattspyrnuakademía Hornafjarðar (KAH)
B riðill
1. Þristur
2. Boltafélag Norfjarðar (BN)
3. Hrafnkell Freysgoði/Neisti
4. Ungmennafélag Borgarfjarðar (UMFB)
1. umferð sunnudagur 12. júní 18:00
06. apríl – KAH
SE-Spyrnir
Þristur- UMFB
BN-Hrafnkell/Neisti
2. umferð sunnudagur 19. júní 18:00
KAH-Spyrnir
06. apríl – SE
UMFB-Hrafnkell/Neisti
Þristur-BN
3. umferð sunnudagur 26. júní 18:00
SE-KAH
Spyrnir-06. apríl
BN-UMFB
Hrafnkell/Neisti-Þristur
4. umferð sunnudagur 3. júlí 18:00
KAH-06. apríl
Spyrnir-SE
UMFB-Þristur
Hrafnkell/Neisti-BN
5. umferð sunnudagur 17. júlí 18:00
Spyrnir-KAH
SE-06. apríl
Hrafnkell/Neisti-UMFB
BN-Þristur
6. umferð sunnudagur 24. júlí 18:00
SE-KAH
06. apríl – Spyrnir
UMFB-BN
Þristur-Hrafnkell/Neisti
Undanúrslit sunnudagur 7. ágúst 18:00
Úrslit sunnudagur 14. ágúst 18:00