Leikjadagskrá Launaflsbikarsins 2011

Bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu hefst á sunnudag. Forráðamenn félaganna hittust á fundi í gærkvöldi og komu sér saman um fyrirkomulag keppninnar í ár. Eitt nýtt lið, Knattspyrnuakademía Hornafjarðar, mætir til leiks í ár.

 

Átta lið eru skráð til leiks í ár og leika í tveimur riðlum tvöfalda umferð. Riðlakeppnin stendur fram að verslunarmannahelgi en eftir hana fer úrslitakeppnin í gang. Reglum keppninnar hefur verið breytt á þann veg að leikmenn sem leikið hafa í byrjunarliðum í Íslandsmóti karla í annarri deild eða ofar teljast ógjaldgengir.

 

 

A riðill
1. 06. apríl
2. Samvirkjafélag Eiðaþingár (SE)
3. Spyrnir
4. Knattspyrnuakademía Hornafjarðar (KAH)

B riðill
1. Þristur
2. Boltafélag Norfjarðar (BN)
3. Hrafnkell Freysgoði/Neisti
4. Ungmennafélag Borgarfjarðar (UMFB)

1. umferð sunnudagur 12. júní 18:00

06. apríl – KAH
SE-Spyrnir
Þristur- UMFB
BN-Hrafnkell/Neisti

2. umferð sunnudagur 19. júní 18:00

KAH-Spyrnir
06. apríl – SE
UMFB-Hrafnkell/Neisti
Þristur-BN

3. umferð sunnudagur 26. júní 18:00

SE-KAH
Spyrnir-06. apríl
BN-UMFB
Hrafnkell/Neisti-Þristur

4. umferð sunnudagur 3. júlí 18:00

KAH-06. apríl
Spyrnir-SE
UMFB-Þristur
Hrafnkell/Neisti-BN

5. umferð sunnudagur 17. júlí 18:00

Spyrnir-KAH
SE-06. apríl
Hrafnkell/Neisti-UMFB
BN-Þristur

6. umferð sunnudagur 24. júlí 18:00

SE-KAH
06. apríl – Spyrnir
UMFB-BN
Þristur-Hrafnkell/Neisti

Undanúrslit sunnudagur 7. ágúst 18:00

Úrslit sunnudagur 14. ágúst 18:00

Reglur keppninnar 2011

Eyðublað fyrir félagaskipti

Leikskýrslublað

Eyðublað fyrir kærur

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok