Kvennahlaupið á besta degi sumarsins

Hundruðir kvenna um allt Austurland tóku þátt í kvennahlaupinu sem fram fór á laugardag. Sólin skein á hlýjasta degi sumarsins, eiginlega þeim eina til þessa en mörgum þykir þægilegra að hlaupa í svalara loftslagi.

 

 

Yfir 100 konur tóku þátt í hlaupinu á Egilsstöðum. Skipuleggjendur þar, úr frjálsíþróttadeild Hattar, segja hlaupið hafa gengið vel. Fjöldi hljóp einnig á Norðfirði og fleiri stöðum.

 

Á Seyðisfirði er jafnan lengsta hlaupið en í boði er 20 km leið út með firðinum.

Myndir úr Neskaupstað.

Myndir frá Egilsstöðum: Sveinbjörn

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok