Bikarmóti 14-15 ára í Stafdal FRESTAÐ
Bikarmótinu sem átti að fara fram í Stafdal í flokki 14 – 15 ára um komandi helgu hefur verið frestað vegna óhagstæðrar veðurspár.
Ný tímasetning fyrir mótið verður gefin út síðar.
Bikarmótinu sem átti að fara fram í Stafdal í flokki 14 – 15 ára um komandi helgu hefur verið frestað vegna óhagstæðrar veðurspár.
Ný tímasetning fyrir mótið verður gefin út síðar.
Helgina 8-9. mars verður haldið bikarmót í flokki 14-15 ára í Stafdal við Seyðisfjörð. Keppt verður í svigi og stórsvigi.
Dagskrá mótsins er:
Föstudagur 7. mars, fararstjórafundur
Fararstjórafundur, Hótel Héraði Egilsstöðum, tímasetning auglýst síðar á
heimasíðu www.stafdalur.isKvennalið Þróttar í blaki er komið í annað sæti úrvalsdeildar kvenna eftir að hafa lagt KA um helgina en karlaliðið tapaði sínum leikjum. Höttur tekur á móti Þór í fyrstu deild karla í körfuknattleik í kvöld.
Laugardaginn 1.mars verður haldið Hennýjarmótið í sundi í sundlaug Eskifjarðar. Mótið hefst klukkan 10:00 og upphitun hefst klukkan 09:00.
Keppt verður í eftirtöldum greinum.
8 ára og yngri
25m skriðsund
25m bringusund
25m baksund
25m Flugsund
Ákveðið hefur verið að fresta Ávaxtamóti UÍA og Loðnuvinnslunnar hf. sem átti að vera á morgun, laugardaginn 22. febrúar í íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði. Ástæðan er slæm verðurspá og útlit fyrir leiðinlega færð og jafnvel ófærð.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.