Sérdeild 1 sigraði Bólholtsbikarinn 2014
Lið sérdeildarinnar hampaði titlinum Bólholtsmeistari 2014. Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins fór fram 22. mars í íþróttahúsinu á Egilsstöðum.
Lið sérdeildarinnar hampaði titlinum Bólholtsmeistari 2014. Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins fór fram 22. mars í íþróttahúsinu á Egilsstöðum.
Í vetur hefur UÍA staðið fyrir spennandi utandeildarkeppni í körfubolta sem heitir Bólholtsbikarinn. Fimm lið frá Sérdeild 1, Sérsveitini, Austra, ME og 10. flokk Hattar hafa att kappi og á laugardaginn, 22. mars verður úrslitahátíð í íþróttahúsinu á Egilsstöðum, þar sem að fjögur stigahæstu liðin berjast um sjálfan Bólholtsbikarinn.
Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands auglýsir eftir sumarstarfsmanni.
UÍA er héraðssamband og aðili að ÍSÍ og UMFÍ. Aðildarfélög UÍA eru öll íþrótta- og ungmennafélög á Austurlandi.
Starfið felst í skrifstofurekstri UÍA, umsjón með fjármálum sambandsins, samskiptum við aðildarfélög og opinbera aðila og viðburðarstjórnun.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.