Sex stigum munaði í stigakeppni í sundi

Neisti frá Djúpavogi tryggði sér í dag sigur í stigakeppni liða á Eskjumótinu í sundi á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar 2010. Munurinn var ekki mikill, aðeins sex stig.

 

Lesa meira

Úrslit golfmóts Sumarhátíðar

Fyrsta degi Sumarhátíðar er lokið en á honum fór meðal annars fram keppni í golfi. Átta keppendur mættu til leiks, sex í flokki 12 ára og yngri en tveir í flokki 13-18 ára. Úrslit urðu sem hér segir.

Lesa meira

190 karlar, ein kona

Thelma Björk Snorradóttir varð á mánudagskvöld fyrsta konan til að spila í Launaflsbikarnum sumarið 2010. Thelma klæddist þá búningi Spyrnis í leik gegn BN'96 á Norðfjarðarvelli.

Lesa meira

Fjölþjóðleg frjálsíþróttakeppni

Góðir gestir slógust í för á Samkaupsmótinu í frjálsum íþróttum á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar þegar svissnesk systkini mættu til leiks. Þau Hrafnkell Jónsson og Edda Jónsdóttir mættu til keppni í 400 metra hlaupi 15-16 ára sveina og 13-14 ára telpna.

 

Lesa meira

Knattspyrnumótið á Vilhjálmsvelli

Knattspyrnumót Sumarhátíðar, sem auglýst var á Fellavelli, hefur verið fært yfir á Vilhjálmsvöll. Leikið verður á æfingasvæðinu ofan við leikvanginn sjálfan.

HM endurspeglað á Sumarhátíð

Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu var endurspegluð í knattspyrnukeppni Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2010 en liðin fjögur, sem mættu til keppni í sjötta flokki, báru nöfn þeirra fjögurra þjóða sem komust í undanúrslit HM í Suður-Afríku.

Lesa meira

Sumarhátíð hefst í dag

Sumarhátíð UÍA hefst í dag með keppni í sundi, frjálsum íþróttum og golfi. Keppni í golfi og sundi hefst klukkan 17:00, annars vegar á Ekkjufellsvelli, hins vegar í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum. Klukkustund síðar hefst keppni í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli með keppni 17 ára og eldri.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok