Stökk-, sleggjukasts- og boðhlaupsmót UÍA

Stökk,- sleggjukasts- og boðhlaupsmót UÍA verður haldið á Vilhjálmsvelli þriðjudaginn 10. ágúst og hefst klukkan 18:00. Mótið er hið seinasta af þremur sem frjálsíþróttaráð UÍA hefur staðið fyrir í sumar þar sem keppt er um stigabikara.

Lesa meira

Lokadagur skráningar á ULM

Frestur til að skrá keppendur á Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina rennur út í kvöld. Skráð er á www.ulm.is.

Móti frestað

Stökk- og boðhlaupsmóti UÍA, sem auglýst hafði verið í þessari viku en síðan fært fram í þá næstu, hefur verið frestað fram yfir verslunarmannahelgi og Unglingalandsmót.

Undanúrslit í Launaflsbikarnum

Undanúrslit Launaflsbikarsins hefjast á morgun þegar BN tekur á móti 06. apríl. Hrafnkell Freysgoði tekur síðan á móti Spyrni um helgina.

 

Lesa meira

Unglingalandsmótið sett

Unglingalandsmótið var sett í Borgarnesi í gærkvöldi. Keppni hófst upp úr hádegi á fimmtudag í körfuknattleik. Í gær var keppt í frjálsum íþróttum, knattspyrnu, körfuknattleik og golfi.

Lesa meira

Mótsgjald á ULM

UÍA greiðir skráningargjöld sinna keppenda á Unglingalandsmótinu í Borgarnesi til mótshaldara. Keppendur greiða keppnisgjöld inn á reikning UÍA.

Lesa meira

Landsliðskonur á ferð um Austurland

Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir munu heimsækja Egilsstaði og Reyðarfjörð á miðvikudag og stýra þar æfingum fyrir ungar knattspyrnustelpur.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok