Haustúthlutun úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa

Að hausti og vori ár hvert eru veittir styrkir, úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa, til efnilegra íþróttamanna og -kvenna á Austurlandi. Að þessu sinni bárust 27 umsóknir til sjóðsins.  Úthlutunarnefnd sjóðsins hefur farið yfir þær og og voru styrkir úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa haustið 2010 afhentir með formlegum hætti síðastliðinn föstudag.

Lesa meira

Opið hús hjá kajakklúbbnum Kaj

Opið hús verður hjá kajakklúbbnum Kaj fimmtudagskvöldið 11. nóvember kl 20 í félagsaðstöðunni í fjörunni neðan við Norðfjarðarkirkju á Norðfirði.

Lesa meira

Forvarnardagur í dag

Forvarnardagur 2010 verður haldinn í öllum grunnskólum landsins í dag, miðvikudaginn 3. nóvember .

Lesa meira

Haustúthlutun úr Spretti

Að hausti og vori ár hvert eru veittir styrkir, úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa, til efnilegra íþróttamanna- og kvenna á Austurlandi. Að þessu sinni bárust 27 umsóknir til sjóðsins.  Úthlutunarnefnd sjóðsins hefur farið yfir þær og og voru styrkir úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa haustið 2010 afhentir með formlegum hætti síðastliðinn föstudag.

Lesa meira

Drög að afrekaskrá FRÍ 2010

Drög að 20 manna afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir árið 2010 er komin á netið og hana má nálgast hér. Okkar ágæta frjálsíþróttafólk í UÍA er þar að sjálfsögðu á blaði.

UMF Leiknir sjötugur

Ungmennafélagið Leiknir á Fáskrúðsfirði fagnaði 70 ára afmæli sínu nú á dögunum.

Lesa meira

Áskorun frá Sundfélagi Akraness

Á heimasíðu Sundsambands Íslands hafa  um nokkurt skeið birst fréttapislar frá sundfélögum víðsvegar að um landið. Er sá háttur hafður á, að félögin skora hvert á annað að senda pistla. Fyrir skemmstu skoraði Sundfélag Akraness á okkur að senda inn frétt af sundstarfinu hér eystra, og hana má nú finna á heimasíðu Sundsambandsins.

Þátttaka er lífsstíll, málþing 12. nóvember

 

UÍA í samstarfi við Fjarðabyggð og Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir málþingi undir yfirskriftinni Þátttaka er lífsstíll, ungt fólk á Austurlandi 12. nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Bikarmót UÍA í sundi

Bikarmót UÍA í sundi fer fram laugardaginn 13. nóvember í sundlauginni á Djúpavogi.  Mótið er ætlað keppendum 17 ára og yngri og er stigakeppni milli félaga þar sem keppt er um sæmdarheitið Bikarmeistari Austurlands í sundi sem og bikar mótsins.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok