Sundúrslit Sumarhátíðar
Sundkeppni Sumarhátíðarinnar lauk í Egilsstaðalaug í morgun.Stigakeppni í sundi og frjálsum íþróttum
Í sundi og frjálsum íþróttum er ekki aðeins keppt til verðlaunasæta heldur skipta stigin líka máli.
Samkomulagið um Sprett endurnýjað
Alcoa Fjarðaál og UÍA hafa endurnýjað samkomulag sitt um styrktarsjóðinn Sprett.Víðavangshlaup og skemmtiskokk
Víðavangshlaup verður ræst frá Fjölnotahúsinu í Fellabæ kl. 15:00 á sunnudag. Hlaupið er 10 km. langt.
Knattspyrnumót Sumarhátíðar
Leikjaplan knattspyrnumótisins hefur verið uppfært. Keppt er í 6.karla og kvenna og 7. flokki.
Faðirinn vann soninn í spretthlaupi
Feðgar áttust við í 100 metra spretthlaupi á Sumarhátíð UÍA í gærkvöldi.Golfmót Sumarhátíðar
Golfmót Sumarhátíðar fer fram í dag og hefst klukkan 17:00 á Ekkjufellsvelli. Mögulegt er að skrá sig á staðnum en þá þarf að mæta snemma.
Tímaseðill frjálsíþróttamóts
Tímaseðill Frjálsíþróttamóts Sumarhátíðar 2009 liggur nú fyrir. Hann er birtur með fyrirvara um smávægilegar breytingar.