Lágmörk í Úrvalshóp UÍA

Frjálsíþróttaráð UÍA hefur sett á stofn Úrvalshóp UÍA með það að markmiði að styrkja og styðja við þá iðkendur sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í frjálsum íþróttum. Hópurinn er ætlaður iðkendum 14 ára og eldri.

Lesa meira

Í formi á Höfn

Íþróttahátíðin Í formi verður haldin á Höfn í Hornafirði dagna 17. - 18. september næstkomandi. Á hátíðinni mæta íþróttakempur þrjátíu ára og eldri.

Lesa meira

Íslandsmet Atla staðfest

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur staðfest Íslandsmet Atla Geirs Sveirrssonar, Hetti, í sleggjukasti sem hann setti á móti sem UÍA hélt á Vilhjálmsvelli fyrir viku.

Lesa meira

Styrktarleikur fyrir Rafn Heiðdal í kvöld

Á Vilhjálmsvelli í kvöld verður haldinn styrktarleikur fyrir Rafn Heiðdal, knattspyrnumann frá Djúpavogi, sem í byrjun sumars greindist með illkynja æxli. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson verður á meðal leikmanna.

Lesa meira

Hrafnkell hampaði Launaflsbikarnum eftir vítakeppni – MYNDIR

Fagnað var frameftir nóttu á Breiðdalsvík eftir að leikmenn Hrafnkels Freysgoða komu heim með Launaflsbikarinn. Liðið vann hann eftir æsilegan úrslitaleik gegn Boltafélagi Norðfjarðar á Eskifjarðarvelli þar sem vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um úrslitin.

Lesa meira

Krakkamót UÍA - úrslit og myndir

Um fjörutíu þátttakendur af öllu Austurlandi, tíu ára og yngri, tóku þátt í krakkamóti frjálsíþróttaráðs UÍA sem fram fór á Vilhjálmsvelli fimmtudaginn 19. ágúst.

Lesa meira

Valinn í landsliðið í mótórkrossi

Hjálmar Jónsson, Akstursíþróttafélaginu START hefur verið valinn í íslenska landsliðið í mótórkrossi. Bæði hann og yngri bróðir hans hafa náð frábærum árangri á Íslandsmótinu í sumar.

 

Lesa meira

Skvísurnar hömpuðu VHE bikarnum - MYNDIR

Lið Skvísanna sigraði í bikarkeppni VHE og UÍA í knattspyrnu kvenna sem fram fór á Fellavelli á laugardag. Skvísurnar mættu Hettunum í tveimur leikjum, töpuðu þeim fyrri 1-2 en unnu þann seinni 3-0.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ