Snjór um víða veröld 2015 Gleði í Stafdal á sunnudag

Snjór um víða veröld 2015 er haldinn hátíðlega á skíðasvæðum víðs vegar um heiminn sunnudaginn 18. janúar 2015.

Á Skíðasvæðinu í Stafdal verður mikið um að vera í tilefni dagsins og er stefnt að opnun frá 10-16. (ef veður leyfir)

-  Frítt í lyftur fyrir 18 ára og yngri

-  Kakó í boði fyrir alla

-  Skíðakennsla

-  Leikjabraut

-  Brettafjör

-  Utanbrautarskíðun

-  Skíðaleiga

Hvetjum fólk til að mæta og njóta útivistar í fjallinu saman.

 

Hér er kynningarmyndband World Snow day 2015 https://www.youtube.com/watch?v=nrwcY60l2dc

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok