Eva Dögg Jóhannsdóttir íþróttamaður Vals

UMF Valur útnefndi íþróttamann félagsins við hátíðlega athöfn eftir  Aðalsteinsglímuna þann 27. desember síðastliðinn. Að auki voru heiðraðir íþróttamenn og konur sem þykja skara framúr í sínum greinum, og sinna æfingum af kappi.

Viðurkenningar fyrir bestu mætingu hlutu:

Frjálsar íþróttir:  Kristín Embla Guðjónsdóttir, Brettaíþróttir:  Sóley Katrín Heiðarsdóttir, Skíði og knattspyrna kvk: Halldóra Birta Sigfúsdóttir, Knattspyrna kk:  Jóel Freyr Jóhannsson, Körfubolti kvk:  Marta Guðlaug Svavarsdóttir og kk:  Bóas Kár Garski Ketilsson, Glíma kvk:  Nikólína Bóel Ólafsdóttir og kk:  Jónas Þórir Þrastarson.

Eftirtaldir hlutu viðurkenningu sem efnilegustu íþróttamenn í greinum sínum:

Frjálsar íþróttir:  Fanney Ösp Guðjónsdóttir, Brettaíþróttir:  Bergdís Steinþórsdóttir, Skíði og knattspyrna kvk: Hafdís Ágústsdóttir, Knattspyrna kk:  Marteinn Már Sverrisson, Körfubolti kvk:  Guðrún Edda Gísladóttir og kk:  Jóel Freyr Jóhannsson, Glíma kvk:  Bylgja Rún Ólafsdóttir og kk:  Hjörtur Elí Steindórsson.

Þeir sex einstaklingar sem tilnefndir voru af þjálfurum og ráðum til íþróttamanns Vals voru:

Reynir Birgisson - bretti (vantar á myndina)

Daði Þór Jóhannsson - frjálsar

 

Alexandra Elíasdóttir - skíði

Elín Huld Sigurðardóttir - knattspyrna

Ágúst Halldór Viðarsson - körfubolti

Eva Dögg Jóhannsdóttir - glíma

Þau eru öll mjög fær í sínum íþróttum, hlotið titla, eru góðar fyrirmyndir og stolt okkar allra.  Við fylgjumst grant með þeim í framtíðinni.

Titilinn hlaut Evu Dögg Jóhannsdóttur glímukonu í skaut en hún var einnig valin íþróttamaður Fjarðabyggðar á dögunum og glímukona ársins af Glímusambandi Íslands .  Stórkosleg íþróttakona þar á ferð.


Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok