Tour de Ormurinn 2014: Úrslit

Tour de Ormurinn var ræstur klukkan 9:00 í morgun. Þátttakan var góð, alls 31 keppandi. Brautarmet voru sett í 68 km og 103 km hringnum en Elías Níelsson á nýja metið í 68 km hringnum á tímanum 2:08:45,52 klst. og Stefán Gunnarsson setti brautarmet í 103 km á tímanum 3:47:37,67. Nú í ár keppti í fyrsta skipti kona í 103 km hringnum en það var hún Guðrún Sigurðardóttir sem braut ísinn.

 

 

68 km karlar
1. Elís Níelsson 2:08:45,52 - Brautarmet
2. Hafliði Sævarsson 2:20:41,83
3. Stefán Helgi Garðarsson 2:26:57,55

68 km konur
1. Eyrún Björnsdóttir 2:44:43,21
2. Jóhanna Malen Skúladóttir 4:31:58,02

103 km karlar
1. Stefán Gunnarsson 3:47:37, 67 - Brautarmet
2. Þórarinn Sigurbergsson 3:47:48,36
3. Þórhallur Kristjánsson 4:00:15,49

103 km konur
1. Guðrún Sigurðardóttir 4:23:33:17

Liðakeppni 68 km
1. Lið mannvits 2:53:55,30
2. Mihal, Janek, Erla 2:58:49,92
3. Heiðar, Svanur, Björn 3:08:29:52


Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok