Urriðavatnssund 2014

Urriðavatnssundinu 2014 er lokið og fór það fram á laugardaginn. Metskráning var í sundið og luku alls 54 manns sundinu, þar af fóru 49 í landvættarsund sem er 2,5 km.
Starfsfólk UÍA sá um tímatöku í sundinu og var gaman að vera vitni af brautarmeti sem slegið var, en Gunnar Egill Benónýsson sigraði sundið á tímanum 39.34.12. Önnur í mark og sigurvegari í kvennaflokki var Maria Johanna Van Dijk, hún fór sundið á tímanum 41.46.37

í styttri vegalengdunum sigraði Sigrún Ólafsdóttir 400 metra sundið og Sunneva Jóhannsdóttir sigraði í 1250 metrunum.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok