Bogfimi á unglingalandsmóti

Í ár verður boðið upp á bogfimi sem keppnisgrein á unglingalandsmóti í fyrsta skipti. Bogfimideild SKAUST hefur boðist til þess að vera þeim sem ætla sér að taka þátt í bogfimi á unglingalandsmóti innan handar með bogum og námskeiði ef áhugi er fyrir hendi, fyrir mótið.

Endilega sendið póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef áhugi er fyrir að námskeiði í bogfimi.

 

Hér má finna frekar upplýsingar um bogfimina á unglingalandsmótinu:

Sérgreinastjóri:
Indriði Grétarsson 848 1429 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Tímasetning:
Föstudagur kl. 13:00-17:00

Staðsetning:
Reiðhöllin Svaðastaðir

Aldursflokkar:
12-14 ára blandaður flokkur
15-18 ára blandaður flokkur

Keppni og keppnisreglur:
Keppt í Sveigboga og trissuboga í hvorum aldursflokki.
Keppendur koma með sýna eigin boga.
Heildarskor úr báðum greinum ákvarðar sigurvegara og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sæti í hvorum aldurs- og keppnisflokki.
Upphitun/ stilling er 1-2 tímum fyrir keppni.
Skotið á blöðrur eða á mark skífur eftir því hvað keppendur vilja.
Hvenær keppni hefst fer eftir fjölda þátttakenda og einnig hvort allir skjóti saman. En það kemur í ljós þegar lokað er fyrir skráningar
Skotið á 18m hálft Indoor Fita 30 örvar Samkvæmt standard reglum, skotklukka. og skráning á skori.
Stærð skotskífu samkvæmt hverju bogaflokki
Skotið á 3-D dýr og vallar (Field) skotmörk 3 örvar á mark. 2 póstar sem sagt 2 standar/skotlínur og mismunandi fjarlægðir. 5-25m.
Fjarlægðir verða 5-25m keppendur fá að vita fjarlægðir. 3 skor svæði sem eru á hverju 3D skotmarki fyrir sig eða samkvæmt Vallar skotskífu

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok