Bogfimi á unglingalandsmóti
Í ár verður boðið upp á bogfimi sem keppnisgrein á unglingalandsmóti í fyrsta skipti. Bogfimideild SKAUST hefur boðist til þess að vera þeim sem ætla sér að taka þátt í bogfimi á unglingalandsmóti innan handar með bogum og námskeiði ef áhugi er fyrir hendi, fyrir mótið.
Endilega sendið póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef áhugi er fyrir að námskeiði í bogfimi.
Hér má finna frekar upplýsingar um bogfimina á unglingalandsmótinu:
Sérgreinastjóri:
Indriði Grétarsson 848 1429 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Tímasetning:
Föstudagur kl. 13:00-17:00
Staðsetning:
Reiðhöllin Svaðastaðir
Aldursflokkar:
12-14 ára blandaður flokkur
15-18 ára blandaður flokkur
Keppni og keppnisreglur:
Keppt í Sveigboga og trissuboga í hvorum aldursflokki.
Keppendur koma með sýna eigin boga.
Heildarskor úr báðum greinum ákvarðar sigurvegara og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sæti í hvorum aldurs- og keppnisflokki.
Upphitun/ stilling er 1-2 tímum fyrir keppni.
Skotið á blöðrur eða á mark skífur eftir því hvað keppendur vilja.
Hvenær keppni hefst fer eftir fjölda þátttakenda og einnig hvort allir skjóti saman. En það kemur í ljós þegar lokað er fyrir skráningar
Skotið á 18m hálft Indoor Fita 30 örvar Samkvæmt standard reglum, skotklukka. og skráning á skori.
Stærð skotskífu samkvæmt hverju bogaflokki
Skotið á 3-D dýr og vallar (Field) skotmörk 3 örvar á mark. 2 póstar sem sagt 2 standar/skotlínur og mismunandi fjarlægðir. 5-25m.
Fjarlægðir verða 5-25m keppendur fá að vita fjarlægðir. 3 skor svæði sem eru á hverju 3D skotmarki fyrir sig eða samkvæmt Vallar skotskífu