Sumarhátíð: Eskjumótið í sundi
Eskjumótið í sundi á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður í sundlaug Egilsstaða að kvöldi föstudagsins 11. júlí og morgni laugardagsins 12. júlí.
Keppni hefst á föstudeginum klukkan 17:00 og á laugardaginn klukkan 9:00. Gert er ráð fyrir að keppni taki 3-4 tíma hvorn dag. Upphitun hefst 45 mínútum fyrir keppni. Í flokki 8 ára og yngri er ekki leyfilegt að nota blöðkur, en uggar eru leyfðir.
Skráningargjald er 2.000 krónur og geta þá tekið þátt í eins mörgum íþróttagreinum á hátíðinni og þeir vilja. Skráningarfrestur er til miðnætti miðvikudagsins 9. júlí.
Skráning og nánari upplýsingar eru hjá aðildarfélögum eða skrifstofu UÍA á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353. Þau félög sem mynda sundráð UÍA fá sendar Hy-tec skrár en aðrir geta sent skráningar beint á skrifstofu.
Sundgreinar á Sumarhátíð 2013
- Fyrri keppnisdagur
Nr Grein /nafn Kyn Lengd (m)
1 Bringusund sveina 11-12 kk 100
2 Bringusund meyja 11-12 kv 100
3 Fjórsund drengja 13-14 kk 100
4 Fjórsund telpna 13-14 kv 100
5 Fjórsund pilta 15-17 kk 100
6 Fjórsund stúlkna 15-17 kv 100
7 Baksund hnokka 8 og yngri kk 25
8 Baksund hnátur 8 og yngri kv 25
9 Baksund hnokka 9-10 kk 25
10 Baksund hnátur 9-10 kv 25
11 Baksund sveina 11-12 kk 50
12 Baksund meyja 11-12 kv 50
13 Baksund drengja 13-14 kk 50
14 Baksund telpna 13-14 kv 50
15 Baksund pilta 15-17 kk 50
16 Baksund stúlkna 15-17 kv 50
17 Baksund garpar karlar kk 50
18 Baksund garpa konur kv 50
19 Skriðsund hnokka 8 og yngri kk 25
20 Skriðsund hnátur 8 og yngri kv 25
21 Skriðsund hnokka 9-10 kk 50
22 Skriðsund hnátur 9-10 kv 50
23 Skriðsund sveina 11-12 kk 50
24 Skriðsund meyja 11-12 kv 50
25 Skriðsund drengja 13-14 kk 50
26 Skriðsund telpna 13-14 kv 50
27 Skriðsund pilta 15-17 kk 100
28 Skriðsund stúlkna 15-17 kv 100
29 Skriðsund garpar karlar kk 50
30 Skriðsund garpar konur kv 50
31 Boðsund skriðsund 12 ára yngri BL 200
32 Boðsund skriðsund 13-17 ára BL 200
- Síðari keppnisdagur
Nr Grein /nafn Kyn Lengd (m)
33 Flugsund hnokka 0-8 kk 25
34 Flugsund hnátur 0-8 kv 25
35 Flugsund hnokka 9-10 kk 25
36 Flugsund hnátur 9-10 kv 25
37 Flugsund sveina 11-12 kk 50
38 Flugsund meyja 11-12 kv 50
39 Flugsund drengja 13-14 kk 50
40 Flugsund telpna 13-14 kv 50
41 Flugsund pilta 15-17 kk 50
42 Flugsund stúlkna 15-17 kv 50
43 Bringusund hnokka 8 og yngri kk 25
44 Bringusund hnátur 8 og yngri kv 25
45 Bringusund hnokka 9-10 ára kk 25
46 Bringusund hnátur 9-10 ára kv 25
47 Bringusund sveina 11-12 kk 50
48 Bringusund meyja 11-12 kv 50
49 Bringusund drengja 13-14 kk 100
50 Bringusund telpna 13-14 kv 100
51 Bringusund pilta 15-17 kk 200
52 Bringusund stúlkna 15-17 kv 200
53 Bringusund garpar karlar kk 100
54 Bringusund garpar konur kv 100
55 Skriðsund drengja 13-14 kk 100
56 Skriðsund telpna 13-14 kv 100
57 Boðsund fjórsund 12 ára yngri BL 200
58 Boðsund fjórsund 13-17 ára BL 200