Sumarhátíð: Eskjumótið í sundi

Eskjumótið í sundi á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður í sundlaug Egilsstaða að kvöldi föstudagsins 11. júlí og morgni laugardagsins 12. júlí.

Keppni hefst á föstudeginum klukkan 17:00 og á laugardaginn klukkan 9:00. Gert er ráð fyrir að keppni taki 3-4 tíma hvorn dag. Upphitun hefst 45 mínútum fyrir keppni. Í flokki 8 ára og yngri er ekki leyfilegt að nota blöðkur, en uggar eru leyfðir.

Skráningargjald er 2.000 krónur og geta þá tekið þátt í eins mörgum íþróttagreinum á hátíðinni og þeir vilja. Skráningarfrestur er til miðnætti miðvikudagsins 9. júlí.

Skráning og nánari upplýsingar eru hjá aðildarfélögum eða skrifstofu UÍA á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353. Þau félög sem mynda sundráð UÍA fá sendar Hy-tec skrár en aðrir geta sent skráningar beint á skrifstofu.

Sundgreinar á Sumarhátíð 2013

- Fyrri keppnisdagur
Nr Grein /nafn Kyn Lengd (m)
1 Bringusund sveina 11-12 kk 100
2 Bringusund meyja 11-12 kv 100
3 Fjórsund drengja 13-14 kk 100
4 Fjórsund telpna 13-14 kv 100
5 Fjórsund pilta 15-17 kk 100
6 Fjórsund stúlkna 15-17 kv 100
7 Baksund hnokka 8 og yngri kk 25
8 Baksund hnátur 8 og yngri kv 25
9 Baksund hnokka 9-10 kk 25
10 Baksund hnátur 9-10 kv 25
11 Baksund sveina 11-12 kk 50
12 Baksund meyja 11-12 kv 50
13 Baksund drengja 13-14 kk 50
14 Baksund telpna 13-14 kv 50
15 Baksund pilta 15-17 kk 50
16 Baksund stúlkna 15-17 kv 50
17 Baksund garpar karlar kk 50
18 Baksund garpa konur kv 50
19 Skriðsund hnokka 8 og yngri kk 25
20 Skriðsund hnátur 8 og yngri kv 25
21 Skriðsund hnokka 9-10 kk 50
22 Skriðsund hnátur 9-10 kv 50
23 Skriðsund sveina 11-12 kk 50
24 Skriðsund meyja 11-12 kv 50
25 Skriðsund drengja 13-14 kk 50
26 Skriðsund telpna 13-14 kv 50
27 Skriðsund pilta 15-17 kk 100
28 Skriðsund stúlkna 15-17 kv 100
29 Skriðsund garpar karlar kk 50
30 Skriðsund garpar konur kv 50
31 Boðsund skriðsund 12 ára yngri BL 200
32 Boðsund skriðsund 13-17 ára BL 200

- Síðari keppnisdagur
Nr Grein /nafn Kyn Lengd (m)
33 Flugsund hnokka 0-8 kk 25
34 Flugsund hnátur 0-8 kv 25
35 Flugsund hnokka 9-10 kk 25
36 Flugsund hnátur 9-10 kv 25
37 Flugsund sveina 11-12 kk 50
38 Flugsund meyja 11-12 kv 50
39 Flugsund drengja 13-14 kk 50
40 Flugsund telpna 13-14 kv 50
41 Flugsund pilta 15-17 kk 50
42 Flugsund stúlkna 15-17 kv 50
43 Bringusund hnokka 8 og yngri kk 25
44 Bringusund hnátur 8 og yngri kv 25
45 Bringusund hnokka 9-10 ára kk 25
46 Bringusund hnátur 9-10 ára kv 25
47 Bringusund sveina 11-12 kk 50
48 Bringusund meyja 11-12 kv 50
49 Bringusund drengja 13-14 kk 100
50 Bringusund telpna 13-14 kv 100
51 Bringusund pilta 15-17 kk 200
52 Bringusund stúlkna 15-17 kv 200
53 Bringusund garpar karlar kk 100
54 Bringusund garpar konur kv 100
55 Skriðsund drengja 13-14 kk 100
56 Skriðsund telpna 13-14 kv 100
57 Boðsund fjórsund 12 ára yngri BL 200
58 Boðsund fjórsund 13-17 ára BL 200

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok