Sumarhátíð: Nettómótið í frjálsum

Nettó mótið í frjálsíþróttum á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður á Vilhjálmsvelli 12. – 13. Júlí 2014.

Keppnisgreinar og aldursflokkar:


18 ára og eldri: Kúla, kringla, spjót, 100m, 200m, 400 m, 800m, 4x100m boðhlaup, þrístökk, hástökk og langstökk.

16 - 17  ára : Kúla, kringla, spjót, 100m, 200m, 400 m, 800m 4x100m boðhlaup, þrístökk, hástökk og langstökk.

14 – 15 ára: Kúla, kringla, spjót, 100m, 200m, 400 m, 800m, 4x100m boðhlaup, langstökk,  þrístökk, hástökk og boðhlaup

12 – 13 ára: Kúla, kringla, spjót, 80m, 200m, 600m, 4x100m boðhlaup, langstökk, þrístökk, hástökk og boðhlaup

11 ára: Kúla, spjót, 60m, 200m, 600m, 4x100m boðhlaup, langstökk, hástökk og boðhlaup.

9-10 ára: Langstökk, 60m, boltakast. og 600m

6-8 ára: Langstökk, 60 m, boltakast og 400m

5 ára og yngri: Langstökk, spretthlaup og boltakast.

 

11 ára og eldri keppa á laugardag og sunnudag en 10 ára og yngri eingöngu á sunnudag. Öll boðhlaup verða á sunnudegi.

Tímaseðill kemur inn í mótaforrit FRI eftir helgi.


Skráning og nánari upplýsingar fást hjá aðildarfélögum UÍA eða á skrifstofu sambandsins í síma 471-1553 eða í gegnum netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Skráningarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 9. Júlí. Skráningagjöld eru 2000 krónur á keppanda, óháð fjölda greina á hátíðinni

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok