Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2014

Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2014

Föstudagur 11. júlí
17:00-21:00 Sundmót Eskju í sundlaug Egilsstaða
18:00-21:00 Borðtenniskeppni í Ný-ung

Laugardagur 12. júlí
9:00-12:00 Sundmót Eskju í sundlaug Egilsstaða
12:30-17:00 Nettómótið í frjálsíþróttum á Vilhjálmsvelli
17:00-18:30 Grillveisla Bjarnadal í boði Alcoa og útlhutun úr afrekssjóðnum Spretti, ringókynning, gleði og gaman.

18:30 Keppni í strandblaki í Bjarnadal

Sunnudagur 13. júlí
9:30-16:00 Nettómótið í fjálsíþróttum á Vilhjálmsvelli
13:30-14:00 Bogfimisýning
14:00 Boccia í boði Héraðsprent á Vilhjálmsvelli

Skráningargjöld eru 2.000 krónur á keppanda, óháð greinafjölda. Lokafrestur skráninga er á miðnætti miðvikudags 9. júlí

Frekari upplýsingar fást á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok