Víðavangshlaup UÍA 2014

Víðavangshlaup UÍA fór fram í gær, þriðjudaginn 1. júlí á Seyðisfirði. Um 20 manns tóku þátt í hlaupinu og veðrið ákvað að gefa keppendum glaðning með því að vera stillt og gott á meðan hlaupinu stóð.

Úrslit úr hlaupinu eru þessu: 

3 km 11-12 ára stúlkur
1. Ásdís Hvönn 14,4 mín
2. Katrín Edda 16,2 mín

3 km 11-12 ára drengir
1. Ísak Tandri 14,9
2. Bjarki Sólon 15,8

10 km 15+ karlar
1. Stefán Helgi Garðarsson 49,28 min
2. Philip Vogler 56,59 min

10 km 15+ konur
1. Hjálmdís 50,16
2. Hildur Jóna 58,53 min
3. Eva Björk Jónudóttir og Stefanía Stefánsdóttir  1,01,41 min

Að lokum kemur hér skemmtileg vísa sem einn þátttakandinn hann Philip Vogler, samdi er hann hljóp lokasprettinn.

Flugu líka gat ég gleypt,
galt sem orku- og prótínsprauta,
í maga beint því henni hleypt,
hraðar stokkið milli lauta

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ