Mótaskrá frjálsíþróttaráðs UÍA

Frjálsíþróttaráð UÍA fundar grimmt um þessar mundir enda móta- og viðburðaskrá sumarsins verið í mótun. Nú liggur hún fyrir og ljóst að nóg verður um að vera hjá frjálsíþróttafólkinu okkar í sumar.

 

1. maí Ávaxtamót UÍA og Loðnuvinnslunnar fyrir 10 ára og yngri. Íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði, hefst kl 12:00. Keppt í flokkum 8 ára og yngri og 9-10 ára í langstökki án atrennu, boltakasti, spretthlaupi og þrautabraut.

16.-18. maí. Æfingabúðir með Þráini Hafsteinssyni. Á Egilsstöðum ætlað 11 ára og eldri.

31. maí - 1. júní. Strandamaðurinn sterki stórkastaramót. Vilhjálmsvelli. Nánar auglýst síðar.

4. júní 1. Greinamót UÍA og HEF. Vilhjálmsvöllur. Keppt í flokkum 11 ára, 12-13 ára, 14-15 ára og 16 ára og eldri í hástökki, 100 m hlaupi, 800 m hlaupi og kúluvarpi. Hefst kl 18:00

10.-14. júní Frjálsíþróttaskóli UMFÍ fyrir 11 ára og eldri.

25. júní 2. Greinamót UÍA og HEF. Vilhjálmsvelli. Keppt í flokkum 11 ára, 12-13 ára, 14-15 ára og 16 ára og eldri í kringlukasti, 300 m grindahlaupi, langstökki og sleggjukasti. Hefst kl 18:00.

7. júlí Samæfing á Vilhjálmsvelli fyrir allan aldur.

11.-13. júlí Sumarhátíð UÍA. Vilhjálmsvelli. Keppt í flokkum 8 ára og yngri, 9-10 ára,11 ára, 12-13 ára, 14-15 ára og 16 ára og eldri. Greinar auglýstar síðar.

16. júlí 3. Greinamót UÍA og HEF. Vilhjálmsvelli. Keppt í flokkum 11 ára, 12-13 ára, 14-15 ára og 16 ára og eldri í  100 m grindahlaupi, spjótkasti, 200 m hlaupi og þrístökki. Hefst kl 18:00.

28. júlí Samæfing á Vilhjálmsvelli fyrir 11 ára og eldri

20. ágúst Spretts sporlangamóti. Vilhjálmsvelli. Keppt í flokkum 8 ára og yngri og 9-10 ára í 60 m hlaupi, langstökki, 400 m hlaupi, boltakasti og þrautabraut. Hefst kl 17:00

Fyrirspurnir berist á netfang UÍA This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 4711353.

 

Þó svo að nóg verði við að vera hér eystra mun frjálsíþróttafólkið okkar einnig sækja mót utan fjórðungs og eru hér talin þau helstu:

21.-22. júní Landsmót 50+ á Húsavík.

28.-29. júní Sumarleikar HSÞ Laugum

26.-27. júlí MÍ 15-22 ára Selfossi

31. júlí- 4. ágúst ULM Sauðárkróki

16.-17. ágúst MÍ 11-14 ára Akureyri

24. ágúst Bikarmót 15 ára og yngri Laugar


Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok