Unglingalandsmót að bresta á
Allt í einu er sumarið meira en hálfnað og verslunarmannahelgin hinumegin við hornið. Þá halda íþróttakrakkar og fjölskyldur þeirra jafnan á Unglingalandsmót sem haldið verður á Akureyri þetta árið. Báðir starfsmenn UÍA fara með hópnum sem telur yfir 100 keppendur sem verður að teljast ansi mögnuð tala. Keppnisstaðir á Akureyri verða 29 og keppt í nánast öllu því sem hægt er að keppa í. Keppnisdagskrá helgarinnar í heild sinni má finna HÉR. Settu "like" á UÍA á Facebook til að fylgjast betur með öllu því skemmtilega sem fram fer um helgina.
Afþreyingardagskrá ULM 2015 er eftirfarandi:
Fimmtudagur
10:00 – 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
20:00 – 22:00 Fimmtudagsfílingur í Skátagilinu, tónleikar í beinni útsendingu hjá sjónvarpsstöðinni N4.
Þeir sem koma fram eru:
Aron Óskars og hljómsveit
Matti Matt og Pétur Örn
Rósa Dilja
María Ólafsdóttir
Sunna Björk Þórðardóttir
Rúnar Eff og hljómsveit
Eyþór Ingi
Föstudagur
10:00 – 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
13:00 – 15:30 Frisbígolf við Glerárskóla
15:00 – 17:00 Leiktæki við Þórssvæðið opin.
16:00 – 17:00 Kirkjutröppuhlaupið (ertu búin/nn að skrá þig)
16:00 – 17:00 Andlitsmálun fyrir alla hressa krakka við kirkjutröppur.
20:00 – 21:15 Mótsetning á Þórsvellinum.
21:30 – 23:30 Kvöldvaka í risatjaldi á tjaldsvæði
Matti Matt og Pétur Örn
Einar Mikael sýnir listir sínar
HGGT rappdúett lýkur kvöldinu
Lilla Stenke
María Ólafs
Eyþór Ingi
Laugardagur
10:00 Götuhlaup, farið verður frá tjaldsvæðinu
10:00 – 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
10:00 – 10:45 Zumba kids / Jazz dans fyrir 3-5 ára í boði Evu Reykjalín & STEPS dancecenter. (Steps danscente er við Tryggvabraut 24)
10:00 – 11:00 Fótboltamót drengja 8 – 10 ára við sparkvöllin Glerárskóla
11:00 – 11:45 Zumba kids / Jazz dans fyrir 6 – 12 ára í boði Evu Reykjalín & STEPS dancecenter. (Steps danscente er við Tryggvabraut 24)
11:00 – 12:00 Fótboltamót drengja 5 – 7 ára við sparkvöllinn Glerárskóla
11:00 – 12:00 Söguganga um gamla verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum. Farið frá Höldur dekkjaverkstæði.
12:00 – 13:00 Zumba partí fyrir 13 ára og eldri í boði Evu Reykjalín & STEPS dancecenter. (Steps danscente er við Tryggvabraut 24)
13:00 – 14:00 Sundleikar 10 ára og yngri Sundlaug Akureyrar
13:00 – 14:00 Söguganga gengið upp og niður með Glerá. Farið frá Höldur dekkjaverkstæði.
13:00 – 15:30 Frisbígolf við Glerárskóla
13:00 – 16:00 Knattþrautir KSÍ á Þórssvæðinu
13:00 – 16:00 Gestum og gangandi verður boðið að taka skák á Glerártorgi
15:00 – 17:00 Andlitsmálun við Þórssvæðið opið.
15:00 – 17:00 Leiktæki við Þórssvæðið opin.
15:15 – Krulla fyrir alla fjölskylduna í Skautahöll Akureyrar
16:00 – 18:00 Hæfileikakeppni ungafólksins verður á Glerártorgi
17:00 – 18:30 Frjálsíþróttaleikar á Þórsvellinum
19:30 – 20:30 Kvöldvaka á tjaldsvæði fyrir yngstu börnin.
Danssýning frá STEPS dancecenter
Lilli Klifurmús mætir, leikur og syngur með börnunum
Sveppi og Villi mæta á staðinn og sprella fyrir börnin.
20:00 – 22:30 Leiktæki á tjaldsvæði opin.
21:30 – 23:30 Kvöldvaka á tjaldsvæði.
Páll Óskar mætir og syngur sín frægustu lög.
Ungmennaráð Akureyrar verður með uppákomu.
Gísli Björgvinson ungur rappari frá Akureyri tekur nokkur lög
Sunna Björk yngismær frá Akureyri tekur nokkur lög
Sunnudagur
10:00 – 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
10:00 – 11:00 Fótboltamót stúlkna 8 – 10 ára á sparkvellinum við Glerárskóla
11:00 – 12:00 Fótboltamót stúlkna 5 – 7 ára á sparkvellinum við Glerárskóla
13:00 – 15:30 Frisbígolf við Glerárskóla
13:00 – 17:00 Söngkeppni ungafólksins á Glerártorgi
13:10 – Íshokkí sýningaleikur í Skautahöllin
15:00 – 17:00 Andlitsmálun við Þórssvæðið
15:00 – 17:00 Leiktæki við Þórssvæðið opin.
18:00 – 20:00 Þriggja stiga skotkeppni í körfu við Glerárskóla
19:30 – 21:00 Sundlaugapartí í Sundlaug Akureyrar
21:00 – 23:45 Sparitónleikar á flötinni fyrir neðan samkomuhúsið
Sigurvegarar úr „Söngkeppni unga fólksins“ taka sigurlagið.
Sigurvegarar úr Hæfileikakeppni unga fólksins
Liley of the valley
Úlfur Úlfur
Axel Flóvent
Steindi Jr. og Bent
Amabadama