Vigdís Diljá er sumarstarfsmaður UÍA

Fyrsta verk sumarstarfsmanna á Héraði er jafnan að moka snjóÁ dögunum hóf Fellbæingurinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir störf sem nýr sumarstarfsmaður hjá UÍA. Vigdís Diljá er fædd á svæðinu og uppalin í kringum íþróttastarf Hattar, þó mest í kringum fimleikana. Vigdís stundar nám í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri auk þess er hún fulltrúi UÍA í Ungmennaráði UMFÍ, sem staðið hefur fyrir metnaðarfullum verkefnum á síðustu misserum. Þar má nefna ungmennaskipta verkefnið Snjóboltann (The Snowball), ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði auk leiðtogasólarhrings á Laugarvatni.

Við bjóðum Vigdísi Diljá velkomna til starfa.

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok