Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins á sunnudag

Bólholtsbikarinn verður hafinn á loft í fimmta sinn á sunnudag en þá fer Úrslitahátíð keppninnar fram í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Í ár tóku fjögur lið þátt, Austri, Ásinn, Höttur drengjalið og Sérdeildin. Í vetur hafa liðin spilað níu umferðir, heima og heiman og munu tvö stigahæstu liðin Höttur og Ásinn takast á um bikarinn og tvö stigalægstu liðin Sérdeild og Austri eigast við um bronsið.

Sérdeildin hefur verið sigursæl í keppninni frá upphafi og hefur hampað bikarnum þrivsvar sinnum, 2011,2012 og 2014. Ásinn sigraði árið 2

013. Spennandi verður að sjá í höndum hverra bikarinn góði, lendir í ár.

Dagskrá dagsins er á þessa leið:

 

12:00-13:30 Bronsleikur Bólholtsbikars ´Sérdeild-Austri

13:30 - 14:15 Körfuboltaþrautir og -gleði!

14:15-15:45 Úrslitaleikur Bólholtsbikars Höttur-Ásinn

15:45 Verðlaunaafhending

Frítt inn og allir velkomir.

 

Á myndinni má sjá ríkjandi Bólholtsbikarsmeistara í Sérdeildinni

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok