Úrvalshópur UÍA í frjálsum íþróttum
Frjálsíþróttaráð UÍA, hefur komið á laggirnar Úrvalshóp UÍA í frjálsum íþróttum. Lámörk eru inn í hópinn og er hann fyrst og fremst hugsaður til að styðja við og stykja iðkendur sem skara fram úr, í frjálsum íþróttum hér eystra og efla þá til að ná enn lengra.
Sex einstaklingar hafa nú þegar náð lágmörkum inn í hópinn og hafa fjórir þeirra einnig náð lámörkum inní Úrvalshóp FRÍ. Hópurinn hittist í gær, og var þá farið yfir persónueg markmið hvers og eins fyrir komandi keppnistímabil.
Hér á myndinni má sjá Örvar Guðnason, Daða Fannar Sverrisson, Erlu Gunnlaugsdóttir og Heiðdísi Sigurjónsdóttir,
Bjarmi Hreinsson og Árdís Ósk Aðalsteinsdóttir hafa einnig náð lágmörkum inní hópinn.