Góður árangur á Akureyrarmóti

Þriggja manna lið UÍA varð í fjórða sæti á Akureyrarmóti í frjalsum íþróttum sem fram fór fyrir skemmstu. Bræðurnir Atli og Daði Fannar Sverrssyni mynduðu liðið ásamt Mikael Mána Freyssyni.


Í flokki 11-12 ára stráka sigraði Mikael Máni Freysson í 60 m hlaupi á 8,91 sek, 200 m hl 29,54 sek og í 800 m hl 2,37,09 mín og hafnaði í öðru sæti í hástökki 1,25m og í langstökki 4,61 m.

Atli Geir varð annar í kúluvarpi í sama flokki með kast upp á 9,70 m.

Í flokki 13-14 ára pilta gerði Daði Fannar Sverrisson sér lítið fyrir og sigraði í 80 m grindarhl. á 12,86 sek, í langstökki 4,87 m, í sleggjukasti 43,14 m, í kúluvarpi 12,67 m og í spjótkasti 47,74 m, varð annar í 200 m hlaupi 27,30 sek, hástökki 1,45 m og í kringlukasti 23,69 og þriðji í 80 m hlaupi 11,05 sek.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok