Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2010
Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2010 er tilbúin, með fyrirvara um breytingar.
Föstudagur 9. júlí
17:00-21:00 Golfmót á Ekkjufellsvelli
17:00-21:00 Eskjumótið í sundi í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum
18:00-21:00 Samkaupsmótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli: 17 ára og eldri
Laugardagur 10. júlí
09:00-14:00 Samkaupsmótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli: 11-16 ára
11:00-14:00 Knattspyrnumót á Fellavelli
14:00-17:00 Eskjumótið í sundi í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum
17:00-19:00 Grillpartý fyrir gesti og gangandi í Tjarnargarðinum. Leikir, sögur og bændaglíma Launafls í umsjón Glímudeildar Vals.
Sunnudagur 11. júlí
09:00-16:00 Samkaupsmótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli: 16 ára og yngri
10:00-12:00 Opið bocciamót á Vilhjálmsvelli
13:00-16:00 Fjölskyldumót í strandblaki í Bjarnadal
Nánari upplýsingar og skráningar á www.uia.is, netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353.