Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2010

Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2010 er tilbúin, með fyrirvara um breytingar.

Föstudagur 9. júlí

17:00-21:00 Golfmót á Ekkjufellsvelli
17:00-21:00 Eskjumótið í sundi í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum
18:00-21:00 Samkaupsmótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli: 17 ára og eldri

Laugardagur 10. júlí

09:00-14:00 Samkaupsmótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli: 11-16 ára
11:00-14:00 Knattspyrnumót á Fellavelli
14:00-17:00 Eskjumótið í sundi í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum
17:00-19:00 Grillpartý fyrir gesti og gangandi í Tjarnargarðinum. Leikir, sögur og bændaglíma Launafls í umsjón Glímudeildar Vals.

Sunnudagur 11. júlí

09:00-16:00 Samkaupsmótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli: 16 ára og yngri
10:00-12:00 Opið bocciamót á Vilhjálmsvelli
13:00-16:00 Fjölskyldumót í strandblaki í Bjarnadal

Nánari upplýsingar og skráningar á www.uia.is, netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok