Fjölskyldumót í strandblaki á Sumarhátíð

Í fyrsta sinn í sögu Sumarhátíðar UÍA verður boðið upp á strandblak. Keppnisliðið skal vera skipað þremur keppendum, tveimur einstaklingum 16 ára eða yngri og einum fullorðnum.


Leyfilegt er að hafa einn varamann (fullorðin eða barn /ungling) þó má aldrei vera nema einn fullorðinn inn á  í einu. 

Spilað verður samkvæmt strandblaksreglum að öðru leiti en þær má finna á www.strandblak.is.

Strandblaksvöllurinn er staðsettur í Bjarnadalnum en sá dalur liggur milli Bláskóga og Dynskóga á Egilsstöðum.

Keppnt verður sunnudaginn 11. júlí.

Nánari upplýsingar og skráning eru hjá skrifstofu UÍA á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353. Skráningu lýkur 8. júlí. Skráning er ókeypis.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok