Frjálsíþróttaskóli UMFÍ

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ fer fram á 6 stöðum á Íslandi í sumar, þar á meðal Egilsstöðum.

Frjálsíþróttaskólinn er samstarfsverkefni UMFÍ, FRÍ og ýmissa héraðssambanda. Skólinn verður haldinn á Egilsstöðum dagana 21. - 25. júní næstkomandi. Hildur Bergsdóttir verður skólastjóri skólans en henni til aðstoðar verða fjölmargir þjálfarar.

 

Hópurinn gistir saman, æfir 2 á dag og tekur þátt í alskyns skemmtun frá morgni til kvölds. Allir þátttakendur fá að sjálfsögðu að borða dýrindis mat og skemmtilegar kvöldvökur verða skipulagðar.

Kostnaður iðkenda er 15.000 fyrir vikuna, innifalið er gisting, matur, æfingar og afþreygjing.

Skráningar fara fram á skrifstofu UÍA 471-1353 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok