Kastmót UÍA

Kastmót UÍA fer fram á Vilhjálmsvelli 20 maí. Mótið er liður í mótaröð sem inniheldur 3 greinamót UÍA.

Mótin eru stutt frjálsíþróttamót sem haldin eru síðdegis á fimmtudögum í sumar. Mótin eru stigamót og verðlaun eru veitt á seinasta mótinu fyrir stigahæstu einstaklingana.

Keppt verður í flokkum
11-12 ára,
13-14 ára,
15-16 ára
17 ára og eldri.
Keppnisgjald á hverju móti er 500 kr. óháð fjölda keppnisgreina.

Öll mótin fara fram á Vilhjálmsvelli.
Skráning fer fram á skrifstofu UÍA í síma 471-1353 eða í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Skráning fer einnig fram á keppnisstað 30 mínútum fyrir keppni.  Hvetjum alla til að fjölmenna og taka þátt í skemmtilegum mótum.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok