Keppnisgreinar á sundmóti Sumarhátíðar 2009
Hér að neðan má sjá lista yfir keppnisgreinar og aldursflokka í sundi. Skráning fer fram í gegnum sunddeildirnar eða á skrifstofu UÍA og lýkur kl. 20:00 miðvikudaginn 2. júlí.
Hnokkar 8 ára og yngri25 metra baksund
25 metra bringusund
25 metra skriðsund
Hnátur 8 ára og yngri
25 metra baksund
25 metra bringusund
25 metra skriðsund
Hnokkar 9-10 ára
25 metra baksund
25 metra flugsund
50 metra skriðsund
50 metra bringusund
Hnátur 9-10 ára
25 metra baksund
25 metra flugsund
50 metra skriðsund
50 metra bringusund
Sveinar 11-12 ára
50 metra baksund
50 metra flugsund
50 metra skriðsund
50 metra bringusund
100 metra bringusund
Meyjar 11-12 ára
50 metra baksund
50 metra flugsund
50 metra skriðsund
50 metra bringusund
100 metra bringusund
Drengir 13-14 ára
50 metra baksund
50 metra flugsund
50 metra skriðsund
100 metra bringusund
100 metra fjórsund
100 metra skriðsund
Telpur 13-14 ára
50 metra baksund
50 metra flugsund
50 metra skriðsund
100 metra bringusund
100 metra fjórsund
100 metra skriðsund
Piltar 15-17 ára
50 metra baksund
50 metra flugsund
100 metra fjórsund
100 metra skriðsund
200 metra bringusund
Stúlkur 15-17 ára
50 metra baksund
50 metra flugsund
100 metra fjórsund
100 metra skriðsund
200 metra bringusund
Garpar 18 ára og eldri karlar
50 metra baksund
50 metra skriðsund
100 metra bringusund
Garpar 18 ára og eldri konur
50 metra baksund
50 metra skriðsund
100 metra bringusund
Boðsund 12 ára og yngri
4*50 metra skriðsund
4*50 metra fjórsund
Boðsund 17 ára og yngri
4*50 metra skriðsund
4*50 metra fjórsund