Keppnisgreinar í frjálsum íþróttum á Sumarhátið 2009

Hér er að finna lista yfir allar keppnisgreinar og aldursflokka sem í boði eru á frjálsíþróttamóti Sumarhátíðar 2009.

Pæjur 8 ára og yngri
    60m
    400m
    Langstökk
    Boltakast

Pollar 8 ára og yngri
    60m
    400m
    Langstökk
    Boltakast

Hnátur 9-10 ára
    60m
    600m
    Langstökk
    Boltakast
    Kúluvarp

Hnokkar 9-10 ára
    60m
    600m
    Langstökk
    Boltakast
    Kúluvarp

Stelpur 11-12 ára
    60m
    800m
    Langstökk
    Hástökk
    Spjótkast
    Kúluvarp
    4x100 m boðhlaup

Strákar 11-12 ára
    60m
    800m
    Langstökk
    Hástökk
    Spjótkast
    Kúluvarp
    4x100 m boðhlaup

Telpur 13-14 ára
    100m
    800m
    1500m    
    Kúluvarp
    Kringlukast    
    Spjótkast
    Langstökk
    Hástökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup

Piltar 13-14 ára
    100m
    800m
    1500m
    Kúluvarp
    Kringlukast    
    Spjótkast
    Langstökk
    Hástökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup

Meyjar 15-16 ára
    100m
    800m
    1500m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup

Sveinar 15-16 ára
    100m
    800m
    1500m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup    

Konur 17 ára og eldri
    100m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    4x100 m boðhlaup

Karlar 17 ára og eldri
    100m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    4x100 m boðhlaup

(Athugið að keppnisgreinum í flokki karla og kvenna hefur verið fækkað til að koma mótinu fyrir á einu kvöldi utan boðhlaupa sem eru öll hlaupin á laugardegi.)

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ